55. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 11. maí 2020 kl. 09:32


Mætt:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 09:32
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:32
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:32
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:32
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:32
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:32
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:32
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:32
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:32

Brynjar Níelsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:32
Frestað.

2) Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis. Kl. 09:32
Á fund nefndarinnar kom Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Gerði hún grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 523. mál - varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands Kl. 10:25
Nefndin ræddi málið.

4) Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis Kl. 10:29
Nefndin ræddi málið.

5) Önnur mál Kl. 10:31
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:31